Nefndir

Fræðslunefnd

Innan félagsins starfar fræðslunefnd (20. gr.) skipuð þremur félagsmönnum með fagfélagsaðild og tveimur til vara einnig með fagfélagsaðild. Fræðslunefnd skal kosin á aðalfundi félagsins til tveggja ára. Hlutverk fræðslunefndar er að annast fræðslustarf félagsins fyrir faglærða leiðsögumenn. Fræðslunefnd efnir til fræðslufunda og námskeiða og birtir fræðsluefni og hagnýtar upplýsingar á heimasíðu félagsins.

Fræðslunefnd kosin 2016:
Sigrún Ragnheiður Ragnarsdóttir,
Guðný Margrét Emilsdóttir,
Petrína Rós Karlsdóttir
Varamenn:
Börkur Hrólfsson,

Ritnefnd

Innan félagsins starfar ritnefnd (19. gr.) skipuð þremur félagsmönnum kosnum á aðalfundi. Hlutverk ritnefndar er að sjá um Fréttabréf Félags leiðsögumanna.

Ritnefnd kosin 2016:
Ingibjörg Smáradóttir,
Jakob S. Jónsson,
Pétur Eggertz Pétursson.

Kjaranefnd

Innan félagsins starfar kjaranefnd (17. gr.), skipuð þremur félagsmönnum með aukna aðild og tveimur til vara einnig með aukna aðild. Kjaranefnd skal kosin á aðalfundi. Kjaranefnd skal í samstarfi við stjórn félagsins fylgjast náið með launaþróun og breytingum á vinnumarkaði. Kjaranefnd annast kjarasamningagerð fyrir hönd félagsins og getur hún kallað til liðs við sig aðra félagsmenn í þeim tilgangi.

Kjaranefnd kosin 2016:
Formaður:
Snorri Ingason.

Aðalmenn:
Bergur Álfþórsson,
Elísabet Brand.

Varamenn:
Jens Ruminy,
Sigríður Guðmundsdóttir.

Skólanefnd

Innan félagsins starfar skólanefnd (21. gr.), skipuð þremur félagsmönnum með fagfélagsaðild og tveimur til vara einnig með fagfélagsaðild. Skólanefnd skal kosin á aðalfundi félagsins til tveggja ára.

Hlutverk skólanefndar er að annast náið samstarf við skóla þar sem leiðsögn er kennd og menntamálaráðuneytið viðurkennir, þ.m.t. Leiðsöguskóla Íslands og Endurmenntun Háskóla Íslands, koma áliti fagmenntaðra leiðsögumanna á skólamálum til skila og vera tengiliður milli félagsins og skólans. Skólanefnd skipar fulltrúa úr sínum röðum í ráðgjafa- og/eða skólanefnd ofangreindra skóla, eftir því sem óskað er eftir. Skólanefnd starfar í nánu samstarfi við stjórn Félags leiðsögumanna og skilar stjórn yfirliti yfir starf sitt svo oft sem þurfa þykir en að lágmarki einu sinni að vetri og einu sinni að vori.

Skólanefnd kosin 2015:
Ása Björk Snorradóttir,
Tryggvi Jakobsson,
Þórunn Þórarinsdóttir.
Varamenn:
Marta B. Helgadóttir,
Sigurður Albert Ármannsson.

Skoðunarmenn reikninga

Skoðunarmenn kjörnir 2016:
Gylfi Guðmundsson,
Valur Pálsson.

Trúnaðarráð

Í Félagi leiðsögumanna skal starfa trúnaðarráð (17. gr.). Í trúnaðarráði eiga sæti stjórn félagsins, sex félagsmenn og jafn margir varamenn. Formaður félagsins skal vera formaður trúnaðarráðs og ritari félagsins ritari þess. Formaður kveður trúnaðarráð til fundar með þeim hætti sem hann telur best henta og er trúnaðarráðsfundur lögmætur þegar meirihluti ráðsins sækir fundinn.

Formaður getur í nafni félagsstjórnar kallað saman trúnaðarráð stjórninni til aðstoðar þegar ýmis félagsleg vandamál ber að höndum og ekki eru tök á að ná saman félagsfundi og ræður einfaldur meirihluti úrslitum í slíkum málum.

Trúnaðarráð kosið 2016:
Guðbjörg Eiríksdóttir,
Hanna Charlotta Jónsdóttir,
Hlíf Ingibjörnsdóttir,
Ingibjörg Jósepsdóttir,
Pétur Gauti Valgeirsson,
Ragnheiður Björnsdóttir.

Varamenn:
Elín Agnarsdóttir,
Elísabet Brand,
Hólmfríður Sigvaldadóttir,
Jórunn Rothenborg,
Kristín E. Guðjónsdóttir,
Marion Lerner.

Löggildingarnefnd (ekki kosin á aðalfundi):

Eiríkur Þór Einarsson,
Gylfi Guðmundsson,
Pétur Jónsson,
Bryndís Kristjánsdótttir,
Örvar Már Kristinsson.

Fulltrúar félagsins í samstarfsnefndum og ráðum

Starfsgreinaráð um náttúrunýtingu: Steingrímur Þorbjarnarson. Sími: 862 641 og 5544623. Netfang: vardeldur@vortex.is

Landvernd: Steingrímur Þorbjarnarson. Sími: 862 6541 og 5544623. Netfang: vardeldur@vortex.is

Vinnumarkaðsnefnd ASÍ: Magnús Oddsson. Sími 431 2115 og 860 2115. Netfang: magnuso@aknet.is

Ráðgjafarnefnd Leiðsöguskólan Íslands: Þórarna Jónasdóttir. Sími: 562 7730. Netfang: thorarnaj(at)safamyrarskoli.is

FEG: Þorsteinn Svavar McKinstry, Júlía Hannam

IGC:Ingibjörg Jósefsdóttir, Sigrún Ragnheiður Ragnarsdóttir