Einkavegur skilti við alla vegi sem liggja að Eldvörpum
skrifað 14. feb 2014

Almenningi er nú óheimilt að keyra að Eldvörpum, einni af náttúruperlum Reykjaness. Aðeins starfsmenn HS Orku mega nú keyra þennan veg sem var opnaður í kring um 1983. Gígaröðin í Eldvörpum er um 10km löng frá Reykjaneseldum á 13. öld en slíkar gígaraðir eru eitt verðmætasta og sérstæðasta sérkenni íslensks landslags. Flestar hafa myndast undir jökli og skilið eftir móbergsmyndanir en öllu sjaldgæfari eru gígaraðir sem myndast hafa á íslausu landi.
Fleiri fréttir
-
17. apr 2018Opnað við Gullfoss en áfram lokað í Reykjadal
-
17. apr 2018Landsáætlun um vernd náttúru og menningarsögulegra minja
-
17. apr 2018Ferðamálaskýrsla
-
13. apr 2018Lokun framlengd í Reykjadal - Reykjadalur closed
-
09. apr 2018Hamfaraferð með Páli Einarssyni
-
09. apr 2018Vegna vinnu í lokuðum rýmum á háhitasvæðum
-
05. apr 2018Aðalfundur Leiðsagnar 2018
-
05. apr 2018Kristbjörg Þórhallsdóttir látin
-
28. mar 2018Viltu starfa í þágu félagsins?
-
23. mar 2018Reglur fagdeildar almenn leiðsögn