Félagið fjörtíu og tveggja
skrifað 06. jún 2014

Stofnfundur Félags leiðsögumanna fór fram á Hótel Loftleiðum 6. júní 1972. Á fundinn mætti góður hópur leiðsögumanna sem hefur stækkað með árunum. Nú eru rúmlega 800 manns í félaginu. Félagið óskar leiðsögumönnum til hamingju með afmælið.
Fleiri fréttir
-
17. apr 2018Opnað við Gullfoss en áfram lokað í Reykjadal
-
17. apr 2018Landsáætlun um vernd náttúru og menningarsögulegra minja
-
17. apr 2018Ferðamálaskýrsla
-
13. apr 2018Lokun framlengd í Reykjadal - Reykjadalur closed
-
09. apr 2018Hamfaraferð með Páli Einarssyni
-
09. apr 2018Vegna vinnu í lokuðum rýmum á háhitasvæðum
-
05. apr 2018Aðalfundur Leiðsagnar 2018
-
05. apr 2018Kristbjörg Þórhallsdóttir látin
-
28. mar 2018Viltu starfa í þágu félagsins?
-
23. mar 2018Reglur fagdeildar almenn leiðsögn