Ísland í tölum
skrifað 18. júl 2017
Vert er að vekja athygli á bæklingi Hagstofunnar "Iceland in figures 2017" Þetta er lítill og handhægur bæklingur sem hægt er að kaupa Hagstofunni í Bogartúni á kr. 600. Einnig er hægt að fara á Netið á heimasíðu Hagstofunnar og skoða hann þar, hlaða niður í tölvuna og hafa með sér á ferð um landið.
Þarna er að finna helstu hagstærðir landsins, mannafjöldi, úrslit síðustu forseta- og þingkosninga, yfirlit um vinnumarkað, laun, drykkjuskap okkar Íslendinga, og reykingar svo eitthvað sé nefnt.Heilbrigðis og menntamálum eru gerð skil , atvinnuvegum, ferðaþjónustu og auk þess eru í bæklingi þessum margvíslegur annar tölulegur fróðleikur sem leiðsögumenn þurfa að hafa á hraðbergi hverju sinni.
Fleiri fréttir
-
17. apr 2018Opnað við Gullfoss en áfram lokað í Reykjadal
-
17. apr 2018Landsáætlun um vernd náttúru og menningarsögulegra minja
-
17. apr 2018Ferðamálaskýrsla
-
13. apr 2018Lokun framlengd í Reykjadal - Reykjadalur closed
-
09. apr 2018Hamfaraferð með Páli Einarssyni
-
09. apr 2018Vegna vinnu í lokuðum rýmum á háhitasvæðum
-
05. apr 2018Aðalfundur Leiðsagnar 2018
-
05. apr 2018Kristbjörg Þórhallsdóttir látin
-
28. mar 2018Viltu starfa í þágu félagsins?
-
23. mar 2018Reglur fagdeildar almenn leiðsögn