Náttúrukort góður kostur
skrifað 10. sep 2013

Besta leiðin til að rukka ferðamenn fyrir að sjá og upplifa íslenska
náttúru er að koma á fót 30 daga náttúrukorti sem veitir aðgang að
helstu ferðamannastöðum landsins.
Þetta kemur fram í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um framtíð íslenskrar ferðaþjónustu.
Adam Swersky, sérfræðingur fyrirtækisins sagði að 30 daga kort væri
æskileg lengd á korti fyrir ferðamenn, en að Íslendingar gætu keypt 5
ára kort, sem meðal annars væri hægt að borga fyrir í gegnum
skattakerfið.
Nauðsynlegt er að láta Íslendinga borga fyrir slík kort líka til þess að
mismuna fólki ekki og brjóta ekki gegn EES reglugerðum.
Sjá á mbl.is
Fleiri fréttir
-
17. apr 2018Opnað við Gullfoss en áfram lokað í Reykjadal
-
17. apr 2018Landsáætlun um vernd náttúru og menningarsögulegra minja
-
17. apr 2018Ferðamálaskýrsla
-
13. apr 2018Lokun framlengd í Reykjadal - Reykjadalur closed
-
09. apr 2018Hamfaraferð með Páli Einarssyni
-
09. apr 2018Vegna vinnu í lokuðum rýmum á háhitasvæðum
-
05. apr 2018Aðalfundur Leiðsagnar 2018
-
05. apr 2018Kristbjörg Þórhallsdóttir látin
-
28. mar 2018Viltu starfa í þágu félagsins?
-
23. mar 2018Reglur fagdeildar almenn leiðsögn