Náttúrupassi

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti áform um að setja á fót samráðshóp helstu
hagsmunaaðila til að útfæra nánar hugmyndir um svokallaðan náttúrupassa
eða ferðakort.
Á vef atvinnuvegaráðuneytisins er greint frá því að erlendum ferðamönnum hefur fjölgað umtalsvert á síðustu árum. Í nýlegum
rannsóknum er gert ráð fyrir áframhaldandi vexti og að fjöldi erlendra
ferðamanna fari yfir milljón á árinu 2020. Ljóst er að þessi mikla
aukning ferðamanna kallar á verulegt átak í uppbyggingu innviða til að
koma í veg fyrir tjón og skemmdir á íslenskri náttúru.
Megin hugmyndin að baki ferðakorti er að þeir greiði sem njóti þ.e. að
þeir greiði sem raunverulega heimsækja þá ferðamannastaði sem kortið
tekur til og stuðli að vernd.
Fleiri fréttir
-
17. apr 2018Opnað við Gullfoss en áfram lokað í Reykjadal
-
17. apr 2018Landsáætlun um vernd náttúru og menningarsögulegra minja
-
17. apr 2018Ferðamálaskýrsla
-
13. apr 2018Lokun framlengd í Reykjadal - Reykjadalur closed
-
09. apr 2018Hamfaraferð með Páli Einarssyni
-
09. apr 2018Vegna vinnu í lokuðum rýmum á háhitasvæðum
-
05. apr 2018Aðalfundur Leiðsagnar 2018
-
05. apr 2018Kristbjörg Þórhallsdóttir látin
-
28. mar 2018Viltu starfa í þágu félagsins?
-
23. mar 2018Reglur fagdeildar almenn leiðsögn