Skyndihjálparnámskeið fyrir félagsmenn

skrifað 08. jan 2016
Skyndihjálp

Skyndihjálparnámskeið sem er til endurnýjunar á skírteinum, verður þann 28. janúar kl. 18:30 - 22:30 í Rauðakrosshúsinu Efstaleiti 9. Námskeiðið er ókeypis fyrir félagsmenn. Vinsamlegast skráið ykkur á info@touristguide.is fyrir 21.janúar eða hringið á skrifstofuna milli kl. 12 og 15 í síma 588 8670.

Á.Ó. FL