Það er kominn gestur
skrifað 17. nóv 2014

Bókin „ Það er kominn gestur“ sem er um sögu ferðaþjónustu á Íslandi kom út 11. nóvember.
SAF gefur bókina út og eru höfundar verksins þær Helga Guðrún Johnson og Sigurveig Jónsdóttir, sem hafa unnið mikið við að skrá sögu atvinnulífsins. Í bókinni hafa þær kappkostað að gera frumkvöðlum í ferðaþjónustu skil.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið styrkti útgáfu bókarinnar með myndarlegum hætti.
Allar nánari upplýsingar um bókina er hægt að fá hjá Skapta Erni Ólafssyni, upplýsingafulltrúa SAF, í gegnum netfangið skapti (hjá) saf.is
Fleiri fréttir
-
17. apr 2018Opnað við Gullfoss en áfram lokað í Reykjadal
-
17. apr 2018Landsáætlun um vernd náttúru og menningarsögulegra minja
-
17. apr 2018Ferðamálaskýrsla
-
13. apr 2018Lokun framlengd í Reykjadal - Reykjadalur closed
-
09. apr 2018Hamfaraferð með Páli Einarssyni
-
09. apr 2018Vegna vinnu í lokuðum rýmum á háhitasvæðum
-
05. apr 2018Aðalfundur Leiðsagnar 2018
-
05. apr 2018Kristbjörg Þórhallsdóttir látin
-
28. mar 2018Viltu starfa í þágu félagsins?
-
23. mar 2018Reglur fagdeildar almenn leiðsögn