Útköll vegna farþegaflutninga hafa aukist

Á opnum fundi VÍS og Samgöngustofu, kom fram hjá verkefnastjóra slysavarna ferðmanna hjá Landsbjörgu, Jónasi Guðmundssyni að staðan hjá björgunarsveitum landsins hafa gjörbreyst frá því sem var fyrir áratug hvað snerti útköll vegna farþegaflutninga. Þá voru sveitirnar sjaldan eða aldrei kallaðar út eingöngu til að liðsinna hópferðabifreiðum og farþegum þeirra. Undanfarna 12 mánuði hafa útköllin hins vegar verið fleiri en 50 og 4.817 farþegar átt í hlut eða að meðaltali 13 á dag. Atvikin eru 2.563 eða 7 á degi hverjum að jafnaði. Jónas sagði bílstjóra nefna nokkrar ástæður fyrir þessu öðrum fremur: þrýstingur á að halda áætlun, þrýstingur frá ferðalöngum og leiðsögumanni, vanmat á aðstæðum og ofmat á eigin getu, slæmir vegir, skortur á upplýsingum, ófullnægjandi búnaður og veður.
Fleiri fréttir
-
17. apr 2018Opnað við Gullfoss en áfram lokað í Reykjadal
-
17. apr 2018Landsáætlun um vernd náttúru og menningarsögulegra minja
-
17. apr 2018Ferðamálaskýrsla
-
13. apr 2018Lokun framlengd í Reykjadal - Reykjadalur closed
-
09. apr 2018Hamfaraferð með Páli Einarssyni
-
09. apr 2018Vegna vinnu í lokuðum rýmum á háhitasvæðum
-
05. apr 2018Aðalfundur Leiðsagnar 2018
-
05. apr 2018Kristbjörg Þórhallsdóttir látin
-
28. mar 2018Viltu starfa í þágu félagsins?
-
23. mar 2018Reglur fagdeildar almenn leiðsögn