Vertu á verði

Í kjölfar nýgerðra kjarasamninga hefur ASÍ tekið upp hert verðlagseftirlit. Félag leiðsögumanna er með beina aðild að ASÍ og vill hér með beina þeim tilmælum til félgsmanna sinna að fylgjast vel með verðþróun hjá fyrirtækjum og opinberum aðilum, því nýgerðir kjarasamningar byggjast mikið á þvi að verðlagi sé haldið í skefjum.
Á heimasíðu ASÍ er sérstakur hnappur "Vertu á verði" og þar eru ýmsar ábendingar varðandi verðþróun. Þar er einnig listi yfir fyrirtæki sem hafa hækka verð á vörum og þjónustu, svokallaður svartur listi. Þá eru þarna líka upplýsingar um fyrirtæki sem hafa lækkað verð á vörum og þjónustu.
Allt þetta eru félagsmenn í Félagi leiðsögumanna hvattir til að kynna sér og vera vel á verði gagnvart verðlagbreytingum á vörum og þjónustu hverskonar.
Fleiri fréttir
-
17. apr 2018Opnað við Gullfoss en áfram lokað í Reykjadal
-
17. apr 2018Landsáætlun um vernd náttúru og menningarsögulegra minja
-
17. apr 2018Ferðamálaskýrsla
-
13. apr 2018Lokun framlengd í Reykjadal - Reykjadalur closed
-
09. apr 2018Hamfaraferð með Páli Einarssyni
-
09. apr 2018Vegna vinnu í lokuðum rýmum á háhitasvæðum
-
05. apr 2018Aðalfundur Leiðsagnar 2018
-
05. apr 2018Kristbjörg Þórhallsdóttir látin
-
28. mar 2018Viltu starfa í þágu félagsins?
-
23. mar 2018Reglur fagdeildar almenn leiðsögn