Fréttir

3. apríl 2017

Framhalds aðalfundur FL

Þar sem ekki tókst að ljúka aðalfundi Félags leiðsögumanna þann 29. mars sl. boðar Félag leiðsögumanna til framhalds aðalfundar.

Fundurinn verður haldinn mánudaginn 10.apríl 2017 að Stórhöfða 27, 110 Reykjavík (gengið inn fyrir aftan hús) og hefst klukkan 20:00.

Lesa meira »
28. mars 2017

Kosning í stjórn og nefndir

Félag leiðsögumanna hefur boðað til aðalfundar miðvikudaginn 29. mars. 2017. Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. klukkan 20:00.
Eftirfarandi stöður eru lausar til endurkjörs á aðalfundi.

Lesa meira »
20. mars 2017

Aðalfundur FL 2017

Aðalfundur Félags leiðsögumanna verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 2017 klukkan 20:00

Lesa meira »
24. mars 2017

Greiðsla yfirvinnu

Þegar unnir hafa verið 173,33 tímar (vinnuskil) í sama mánuði greiðist öll vinna þar umfram sem yfirvinna. 

Lesa meira »

Viðburðadagatal