Hér er hægt að leita eftir leiðsögumönnum sem hafa sjálfir skráð sig hér í félagatalið. Sért þú leiðsögumaður og viljir þú skrá þig ferðu inn á félagavefinn. Til þess þarf að nota rafræn skilríki. Þegar komið er inn á félagavefinn sérðu nafnið þitt efst í hægra horninu og þar smellir þú á flipann ,,Mínar síður". Nánari upplýsingar má finna HÉR. En einnig getur þú farið beint héðan til að skrá þig inn með rafrænum skilríkjum.