18
Maí

Fundur fagdeildar

Fundur fagdeildar

Áður auglýstur fundur fagdeildar Leiðsagnar, sem auglýstur var í mars s.l. en var frestað vegna Covid 19, verður haldinn 28. maí n.k. í sal Eldri borgara að Stangarhyl 4 og hefst kl. 20:00. Fundarefni verður kosning nýrrar stjórnar og skýrsla fyrri stjórnar. Gestur fundarinns verður Guðmundur Björnsson leiðsögumaður og kennslustjóri leiðsögunáms við Endurmenntun Háskóla Íslands en hann mun kynna áform um raunfærnimat hjá EHÍ.

Mætum öll

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image