25
Maí

Sumarnamskeið EHÍ fyrir leiðsögumenn

Sem lið í aðgerðum stjórnvalda til að styðja við stjórnendur, starfsfólk og verktaka í ferðaþjónustu býður Endurmenntun Háskóla Íslands upp á nokkur sumarnámskeið sem gætu nýst leiðsögumönnum. Um er að ræða tvö námskeið í ferðamálafræði sem einnig gætu einnig nýst þeim sem hyggja á nám í leiðsögun hjá EHÍ. Að auki eru nokkur námskeið sem hafa almenna skírskotun og gætu t.d. gagnast sjálfstætt starfandi leiðsögumönnum.

Hvert námskeið kostar kr. 3000.

https://www.endurmenntun.is/namskeid#/sumarurraedi/oll-namskeid/allsemesters

 

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image