Leiðsögn
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Kt. 510772-0249
Opið /Open
08:30 -16:00, mán.- fim.
08:30 -16:00, Mon. - Thur.
08:30 -15:00, föstudögum
08:30 -15:00, friday
Sími / Tel
+354 588 8670
Innritun stendur yfir í Leiðsöguskólanum. Nám í Leiðsöguskólanum er bæði víðfemt og fjölbreytt.
Fjallað er um jarðfræði Íslands, sögu og menningu, gróður, dýralíf, atvinnuvegi og íslenskt samfélag, bókmenntir og listir.
Nemendur eru fræddir um helstu ferðamannastaði á Íslandi, ferðamannaleiðir, náttúruvernd, umhverfismál og leiðsögutækni. Mikil áhersla er lögð á að nemendur fái góða þjálfun í að segja frá á sínu kjörmáli og séu tilbúnir til að starfa sem leiðsögumenn við útskrift. Fyrirlesarar, kennarar og leiðbeinendur eru allir sérfróðir um einstaka málaflokka.
Þeir sem útskrifast sem leiðsögumenn frá Leiðsöguskólanum fá félagsaðild að fagdeild Félags leiðsögumanna þ.e. fulla aðild að félaginu, Nánari upplýsingar hér - https://www.touristguide.is/index.php/um-felagidh/sidhareglur
Þessi vefsíða notar vafrakökur, með því að heimsækja vefsíðu okkar samþykkir þú notkun á vafrakökum. Sjá nánar.