Leiðsögn
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Kt. 510772-0249
Opið /Open
08:30 -16:00, mán.- fim.
08:30 -16:00, Mon. - Thur.
08:30 -15:00, föstudögum
08:30 -15:00, friday
Sími / Tel
+354 588 8670
Vatnajökulsþjóðgarður vinnur nú að því að skýra framtíðarsýn fyrir Skaftafell sem lykilþjónustustað á suðursvæði þjóðgarðsins. Haldnir verða fundir með íbúum á nærsvæðum og ýmsum hagsmunaaðilum, auk starfsfólks og svæðisráðs. Framtíðarsýnin verður síðan höfð að leiðarljósi við mótun tillagna um stjórnun og skipulag í Skaftafelli og nágrenni.
Ýmsum félögum og samtökum sem tengjast ferðamálum, náttúruvernd og útivist er boðið á fjarfund þann 18. nóvember kl. 16-18 til að ræða málefni Skaftafells.
Fundurinn verður á þessari slóð: https://eu01web.zoom.us/j/7071935663
Fyrir þá sem ekki geta tekið þátt í samráðsfundum er boðið upp á spurningakönnun, sjá nánar á vef þjóðgarðsins.
Vinsamlegast tilkynnið þáttöku til undirritaðar, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þessi vefsíða notar vafrakökur, með því að heimsækja vefsíðu okkar samþykkir þú notkun á vafrakökum. Sjá nánar.