23
Júní

Tilkynning frá Sjúkrasjóði Leiðsagnar – félags leiðsögumanna

Tilkynning frá Sjúkrasjóði Leiðsagnar – félags leiðsögumanna

Í samræmi við reglugerð Sjúkrasjóðs Leiðsagnar – félags leiðsögumanna ákvað stjórn sjóðsins á fundi þann 15. júní 2022 að hækka upphæð styrkja sem veittir eru félagsmönnum í samræmi við hækkun vísitölu neysluverðs. Upphæð styrkja hefur ekki verið endurskoðuð síðan árið 2018.

 

Hækkanir eru eftirfarandi:

 STYRKUR

 VAR  EFTIR HÆKKUN

 Líkamsrækt

  35.000    40.000

Sjúkrastyrkir

50.000 57.000

Krabbameinsleit

20.000 23.000

Hjartavernd

20.000 23.000

Dvöl á heilsustofnun

50.000 57.000

Gleraugu og aðgerðir

45.000 52.000
Heyrnartæki 45.000

52.000

Tannviðgerðir

60.000 70.000
Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image