22
Nóv

Umsóknir um líkamsræktarstyrki úr Sjúkrasjóði Leiðsagnar

Sjúkrasjóður Leiðsagnar vekur athygli félagsmanna Leiðsagnar á því að umsóknir um líkamsræktarstyrki eru nú afgreiddar jafnóðum og þær berast. Réttindi í sjúkrasjóð Leiðsagnar byggjast á iðgjöldum greiddum í Sjúkrasjóð og er framlag atvinnurekanda skv. kjarasamningi Leiðsagnar (gr. 10.2).

Hér er sótt um: https://www.touristguide.is/index.php/umsokn-ur-sjukrasjodhi

Kvittanir fyrir útlögðum kostnaði verða að fylgja umsókn.

Hér er krækja á reglugerð Sjúkrasjóðs Leiðsagnar: https://www.touristguide.is/index.php/sjukrasjodhur/reglugerdh-sjukrasjodhs

 

In English

Applications for grants for physical training (isl. líkamsrækt) from Leiðsögn‘s Sickness fund are now revised and processed within a week form application.

Allocations are based on legal fees paid of wages to Leiðsögn by employers in accordance with the Collective Agreement (art. 10.2).

Application form: https://www.touristguide.is/index.php/umsokn-ur-sjukrasjodhi

Receipts have to be attached to the application.

Link to the regulation: https://www.touristguide.is/images/ENSKA_The-Regulation-of-The-Sickness-Fund-of-The-Iceland-Tourist_uppfaerd.pdf

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image