23
Nóv

FRÆÐSLUNEFND LEIÐSAGNAR - ÖRFYRIRLESTUR UM NORÐURLJÓSIN

NORÐURLJÓSIN

 FRÆÐSLUNEFND LEIÐSAGNAR

Kæru leiðsögumenn,

Fræðslunefnd Leiðsagnar verður með örfyrirlestur um norðurljósin nk. mánudag, þ.e. 27. nóvember 2023, kl. 17:00 - 18:00. Það er enginn annar en Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar sem mun leiða okkur áfram um norðurljósin. Leiðsöguskóli Íslands heldur utan um skráningu á fyrirlesturinn og fáum við slæður sendar á netföng okkar áður en fyrirlesturinn byrjar og jafnframt verður hann sendur til okkar eftir að honum lýkur. Slóðin að skráningarsíðunni: https://forms.office.com/e/7Mw1q6K57t?origin=lprLink

 

Slóðin að fyrirlestrinum verður sendur til þeirra sem skrá sig mánudaginn 27. nóvember. Fyrirlesturinn verður síðan sendur til ykkar eftir að honum lýkur og aðgengilegur í viku.

 

Kostnaðurinn er: 2.000 ISK sem greiðist inn á reikning Leiðsöguskóla Íslands, sjá upplýsingar á skráningarsíðunni.

 

Mikilvægt að skrá sig sem fyrst, því henni lýkur mánudaginn 27.nóvember kl. 13:00. 

 

Sjáumst á mánudaginn.

 

Kærar kveðjur,

 

Fræðslunefnd Leiðsagnar

Einar Þórðarson

Guðný Margrét Emilsdóttir

Lovísa Birgisdóttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image