10
Jan

Mikilvæg könnun meðal félagsmanna á kjörum þeirra

*English below
KÖNNUN Á STÖÐU LAUNAFÓLKS
Félagsmenn eiga að hafa fengið senda könnun frá Leiðsögn nýverið er varðar stöðu launafólks á Íslandi. Könnun er alfarið í höndum Vörðu - Rannsóknstofnun vinnumarkaðarins og við hvetjum ykkur til að taka þátt! Könnunin er opin til 17. janúar nk.
Það tekur stuttan tíma að svara og öll sem taka þátt komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort.
 
FÉKKSTU EKKI PÓSTINN MEÐ KÖNNUNINNI?
Óheimilit er að dreifa slóðinni á könnunina á samfélagsmiðlum. Hafir þú ekki fengið skeyti frá skrifstofu félagsins nýverið með slóð á könnunina gæti verið að við séum ekki með netfangið þitt. Ef þú vilt fara á póstlista Leiðsagnar sendu okkur endilega póst á: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Takk fyrir þátttökuna!
PS. Við bjóðum alla félagsmenn einnig velkomna í FB-hópinn: Félagar í Leiðsögn þar sem við miðlum upplýsingum og spjöllum um öll mál sem varða starf leiðsögumanna.
------------ 
SURVEY ON CONDITIONS OF THE WORKFORCE
The members of LEIÐSÖGN should have been sent a survey from us recently about concerning the situation of the workforce in Iceland. This survey is entirely in the hands of Varða - Research Institution and we encourage you to participate! It takes a short time to answer and everyone who participates gets into a pot and can win a 40,000 ISK gift card. The survey closes on January 17.
 
DIDIN´T YOU RECEIVE AN E-MAIL FROM OUR OFFICE ABOUT THIS SURVEY?
It is illegal to share the link to the survey on social media, and if you haven't received a message from us recently, we may not have your email address. If you want to join Leiðsögns mailing list, kindly drop us a line: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
THANK YOU FOR THE PARTICIPATION!
P.S. We also welcome all members of Leiðsögn to the FB group: Félagar í Leiðsögn, where we share information and chat about everything concerning our work as guides.
Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image