06
Des

Jólabókakvöld fræðslunefndar Leiðsagnar

Jólabókakvöld fræðslunefndar Leiðsagnar


Fræðslunefnd Leiðsagnar stendur fyrir jólabókakvöldi þann 10.12.24., kl. 19:00

Staðsetning: Mengi, Óðinsgötu 2

Að þessu sinni eru þrír (3) rithöfundar sem kynna bókmenntaverk sín: 

Börn í Reykjavík; höfundur: Guðjón Friðriksson. Glæsilegt og áhugavert stórvirki um líf barna í Reykjavík frá því seint á 19. öld til okkar daga.

Jötnar hundvísir; höfundur: Ingunn Ásdísardóttir. Tímamótaverk í alþjóðlegum rannsóknum á norrænni goðafræði og áhugavekjandi íslenskt fræðirit.

Ástand Íslands um 1700 Lífshættir í bændasamfélagi; höfundur: Guðmundur Jónsson. Hvernig var að búa á gamla Íslandi, landi bænda og sjómanna, höfðingja og almúgamanna?

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Kær kveðja,

Fræðslunefnd Leiðsagnar

Einar Þórðarson

Guðný Margrét Emilsdóttir

Björn Júlíus Grímsson

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image